Laugardagur 24. maí 2008 kl. 15:55
Lögreglan: Þrír fengu kæru í gær
Þrír ökumenn voru kærðir fyrir umferðarlagabrot í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærdag. Tveir ökumenn óku á 122 km hraða á Reykjanesbraut.Þá var einn kærður fyrir að nota ekki bílbelti í akstri.