Lögreglan stöðvar umferð á Hafnargötu
Lögreglan í Keflavík stöðvaði bílaumferð um Hafnargötu nú fyrir skömmu á meðan verið er að leysa úr ágreiningi vegna umferðaróhapps sem átti sér stað fyrir neðan nýja hringtorgið. Lögreglan er þessa stundina að bera saman tjón á tveimur bifreiðum en ökumaður sendibifreiðar er grunaður um að hafa bakkað á kyrrstæðan bíl sem lagt var í stæði á götunni.Mynd: Lögreglumenn á vettfangi! Myndin er tekin með nýjustu tækni og send beint af vettfangi!