Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lögreglan óskar eftir vitnum vegna banaslyss í Garði
Miðvikudagur 9. júní 2004 kl. 16:00

Lögreglan óskar eftir vitnum vegna banaslyss í Garði

Rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík lýsir eftir vitnum að aðdraganda banaslyss við Garðbraut í Garði, að kvöldi föstudagsins 4. júní síðastliðins. Hlutaðeigandi er bent á að hafa samband við lögreglunna í Keflavík, í síma 420 2400.

Myndin: Frá vettvangi slyssins síðastliðinn föstudag. VF-ljósmynd/Hilmar Bragi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024