Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan óskar eftir að heyra í vitnum að líkamsárás
Föstudagur 5. janúar 2018 kl. 09:05

Lögreglan óskar eftir að heyra í vitnum að líkamsárás

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir að hafa tal af vitnum að líkamsárás sem átti sér stað á Tjarnargötu í Keflavík, við Suðurgötu, aðfaranótt sunnudagsins 31. desember 2017 kl. 02:00. 

Tekið er á móti upplýsingum í síma 444-2200.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024