Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lögreglan með hert eftirlit í jólamánuðinum
Mánudagur 3. desember 2018 kl. 10:44

Lögreglan með hert eftirlit í jólamánuðinum

Lögreglan á Suðurnesjum  mun efla eftirlit með ölvunarakstri í desember og janúar og þá sérstaklega um helgar en markmiðið verður að fækka og koma í veg fyrir ölvunarakstursbrot. Því miður þá eiga þau til að færast í aukana í þessum mánuði. Talsvert er um að bæði jólahlaðborð og jólaglögg og við hvetjum alla þá sem ætla að fara að skilja bílinn eftir heima. Endum ekki jólagleðina í ölvunarakstri, segir í tilkynningu Lögreglunnar á Facebook.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024