Lögreglan lýsir eftir vitnum að líkamsárás
Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir vitnum að alvarlegri líkamsárás sem átti sér stað upp úr klukkan þrjú aðfaranótt síðastliðins sunnudags fyrir utan skemmtistaðinn Trix við Hafnargötu í Reykjanesbæ, (sjá frétt hér neðar á síðunni).
Þeir sem veitt geta upplýsingar um málið eru beðnir að setja sig í samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420 1800.
Þeir sem veitt geta upplýsingar um málið eru beðnir að setja sig í samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420 1800.