Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 6. júlí 2008 kl. 16:08

Lögreglan kemur hestum til bjargar

Lögreglunni á Suðurnesjum bárust  tilkynningar um að hestar hafi sloppið út úr girðingum, innanbæjar í Garði og Grindavík.

Spurning er hvort þeir hafi verið ósáttir við að sitja heima á meðan landsmótið fór fram á Hellu. Lögreglumenn komu þeim aftur á sinn stað.


Af vef lögreglunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024