Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 8. júní 2006 kl. 13:47

Lögreglan í Keflavík lýsir eftir stúlku

Lögreglan í Keflavík lýsir eftir Önnu Sveinborgu Einarsdóttur. Hún er 14 ára, 1.60 á hæð, klædd í bláar gallabuxur og svartan leðurjakka. Anna er með ríflega axlarsítt hár með strípum.

Þeir sem hafa orðið hennar varir síðustu tvo sólarhringa eru beðnir um að láta lögregluna í Keflavík vita í síma 420-2400.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024