Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan hundeltir bæjarbúa
Mánudagur 7. mars 2005 kl. 10:02

Lögreglan hundeltir bæjarbúa

Lausaganga hunda hélt áfram í Reykjanesbæ í gær og var einn hundur tekinn í Skrúðgarðinum og komið til geymslu hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja. Talsvert hefur verið um afskipti lögreglu af hundum á Suðurnesjum síðustu daga, en lausaganga hunda er bönnuð með öllu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024