Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lögreglan handsamaði bílaþjóf
Föstudagur 24. febrúar 2012 kl. 11:09

Lögreglan handsamaði bílaþjóf



Bílþjófur í Reykjanesbæ lagði á flótta þegar lögreglan varð hans vör. Hafði maðurinn farið inn í nokkra bíla en lögreglunni barst tilkynning um tvö leytið í nótt. Eftir nokkra eftirför náðist þjófurinn en lögreglan segir hann ekki hafa haft mikið upp úr krafsinu. Lögreglan á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að skilja ekki bílana eftir ólæsta og ekki skilja eftir verðmæti í bílum sínum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024