Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 5. desember 2002 kl. 08:49

Lögreglan geri ráðstafanir

Almannavarnir ríkisins hafa sent lögreglunni á Suðurnesjum viðvörun vegna stormspár. Brýnt er fyrir lögreglu að gera viðeigandi ráðstafanir. Ekki síst í ljósi þess að nú er stórstreymt og hætta getur verið á flóðum. Ekki er gert ráð fyrir að veður fari að lægja fyrr en næstu nótt. Lögreglan í Keflavík hvetur eigendur báta að gera viðeigandi ráðstafanir.Þá er fólk hvatt til að fergja allt lauslegt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024