Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan gerði 29 bjóra upptæka
Sunnudagur 16. október 2005 kl. 16:05

Lögreglan gerði 29 bjóra upptæka

Á kvöldvaktinni í gær höfðu lögreglumenn frá lögreglunni í Keflavík afskipti af ungmennum í Sandgerði og lögðu hald á 12 áfenga bjóra sem þau höfðu í fórum sínum. Þá lögðu lögreglumenn hald á 17 áfenga bjóra sem piltur hafði í fórum sínum en sá hafði ekki aldur til að vera með áfengi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024