Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 31. maí 2003 kl. 21:21

Lögreglan fylgist með hraðakstri á Garðvegi

Í vikunni var ökumaður kærður fyrir að aka á 142 km á Garðvegi þar sem hámarkshraði er 90km. Hratt virðist vera ekið á Garðvegi og mun lögreglan gefa því sérstakar gætur á næstunni.Ökumenn eru beðnir um að virða hámarkhraða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024