Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan fær óvæntan liðsauka
Laugardagur 15. apríl 2006 kl. 18:02

Lögreglan fær óvæntan liðsauka

Lögreglunni í Keflavík barst í dag óvæntur liðsauki þegar þessi myndarlegi dísarpáfagaukur kom á lögreglustöðina. Eflaust hefur gauksi strokið að heiman og ratar ekki til baka.

Eigandi páfagauksins getur komið við á varðstofunni í Keflavík og vitjað gauksins, enda hafa lögreglumenn margt annað að gera í dag en að sinna fuglinum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024