Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigurði Brynjari
Fimmtudagur 12. apríl 2012 kl. 20:22

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigurði Brynjari

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigurði Brynjari Jenssyni.  Sigurður Brynjar  er fæddur árið 1996 og er búsettur í Grindavík.  Sigurður Brynjar sást síðast í Reykjavík síðdegis í gær.
 
Sigurður Brynjar er þrekvaxinn og um 180 sm að hæð,  ekki er vitað um klæðaburð.
 
Þeir sem geta upplýst um hvar Sigurð Brynjar er að finna eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024