Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 1. mars 2002 kl. 19:44

Lögregla stöðvaði kappakstur á Garðvegi

Lögreglumenn Ríkislögreglustjóra stöðvuðu kappakstur tveggja bifreiða á Garðvegi í dag. Bílarnir voru stöðvaðir á 161 km. hraða þar sem er 90 km. hámarkshraði. Lögreglan notaði ómerkta bifreið til verksins.Tveir aðrir ökumenn voru teknir á Garðvegi í dag á of miklum hraða og einn á Grindavíkurvegi og annar á Reykjanesbraut.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024