Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögregla óskar eftir upplýsingum
Föstudagur 22. desember 2006 kl. 07:35

Lögregla óskar eftir upplýsingum

Aðfaranótt síðasta laugardags var brotin afturrúða í fólksbíl við Heiðarból 1 í Reykjanesbæ.  Nóttina þar á eftir var einnig brotin rúða í jepplingi sem stóð við Hátún 5. Lögreglan í Keflavík biður þá að hafa samband sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar um þessi skemmdarverk, t.d. ef einhver hefur orðið var við grunsamlegar mannaferðir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024