Lögregla leysti upp eftirlitslaus unglingapartý
Lögreglann þurfti í nótt að hafa afskipti af þremur samkvæmum í heimahúsum þar sem unglingar voru eftirlitslausir. Samkvæmin voru í Garði, Sandgerði og Grindavík. Á einum staðnum lagði lögreglan hald á töluvert magn af áfengi.
Þá var einn ökumaður stöðvaður grunaður um ölvun við akstur og annar var stöðvaður á Reykjanesbraut þar sem hann ók á 122 km hraða.
Þá var einn ökumaður stöðvaður grunaður um ölvun við akstur og annar var stöðvaður á Reykjanesbraut þar sem hann ók á 122 km hraða.