Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögregla leitar 70 tjakka
Föstudagur 24. ágúst 2012 kl. 07:12

Lögregla leitar 70 tjakka

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á níu steypumótum og 70 byggingartjökkum sem stolið var í Grindavík fyrr í sumar. Mótunum og tjökkunum hafði verið komið fyrir til geymslu á lóð. Þegar til átti að taka fannst hvorki tangur né tetur af þeim. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við  lögreglu í síma 420-1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024