Lognið á undan storminum?
 Veðrið á Suðurnesjum hefur verið hreint ótrúlegt í allan morgun. Frostþoka liggur yfir Reykjanesskaganum og eftir að sólin kom upp hefur verið mikill ævintýraljómi og dulúð yfir skaganum. Síminn hefur ekki stoppað á ritstjórninni og fólk lýst sjónarspilinu sem er magnað.Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndir í Reykjanesbæ nú fyrir hádegið.
Veðrið á Suðurnesjum hefur verið hreint ótrúlegt í allan morgun. Frostþoka liggur yfir Reykjanesskaganum og eftir að sólin kom upp hefur verið mikill ævintýraljómi og dulúð yfir skaganum. Síminn hefur ekki stoppað á ritstjórninni og fólk lýst sjónarspilinu sem er magnað.Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndir í Reykjanesbæ nú fyrir hádegið.Þessa má geta að í kvöld og nótt er spáð rigningu og roki og því síðustu forvöð að njóta góða veðursins í bili.





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				