Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Löggan sussaði á háværa nátthrafna
Sunnudagur 26. október 2008 kl. 12:54

Löggan sussaði á háværa nátthrafna


Suðurnesjamenn hafa verið hávaðasamir í nótt og látið ófriðlega með áfengi. Lögreglan á Suðurnesjum hefur síðustu nótt farið í þó nokkur útköll í heimahús til að fá fólk til að lækka í tónlist og draga úr hávaða. Þá þurfti að hafa afskipti af fólki vegna ölvunar þess.

Einn ökumaður var í nótt sviptur ökuréttindum til bráðabirgða vegna ölvunar við akstur. Það sama var gert í gær við annan ökumann og sá þriðju var kærður fyrir hraðakstur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024