Föstudagur 18. júní 2004 kl. 13:00
Löggan með golfkylfur sem fundust í vegarkanti

Lögreglan í Keflavík hefur í sinni vörslu fimm golfkylfur sem vegfarandi um Reykjanesbraut fann í vegarkantinum á móts við Bónus á Fitjum. Eigandi kylfanna getur vitjað þeirra á lögreglustöðinni í Keflavík.