Þriðjudagur 14. maí 2002 kl. 19:34
Löggan í sólskinsskapi!
Lögreglumenn í Keflavík hafa verið í sólskinsskapi í allan dag. Ekkert fréttnæmt gerðist á vaktinni þannig að laganna verðir gátu sinnt fjölmörgum daglegum skyldustörfum án þess að slys eða annað væri að raska ró þeirra.