Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 14. maí 2002 kl. 19:34

Löggan í sólskinsskapi!

Lögreglumenn í Keflavík hafa verið í sólskinsskapi í allan dag. Ekkert fréttnæmt gerðist á vaktinni þannig að laganna verðir gátu sinnt fjölmörgum daglegum skyldustörfum án þess að slys eða annað væri að raska ró þeirra.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25