Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Löggan á ferð með klippurnar
Föstudagur 1. júlí 2005 kl. 09:27

Löggan á ferð með klippurnar

Bílnúmer voru klippt af 10 bílum í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gær vegna þess að ábyrgðartrygging þeirra var fallin úr gildi eða eigandi hafði ekki staðið í skilum með greiðslur vegna ábyrgðartrygginga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024