Lögðu hald á litaboltabyssur
Í gærkvöldi lagði Lögreglan í Keflavík hald á sjö litaboltabyssur í Grindavík en þar voru aðilar að skjóta úr þeim. Voru þeir á svæði fyrir ofan byggð.
Lögreglan kærði fjóra ökumenn fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi ásamt því sem að einn ökumaður var kærður fyrir að tala í farsíma sinn án handfrjáls búnaðar.
Þrír ökumenn voru stöðvaðir í nótt grunaðir um ölvun við akstur.
Lögreglan kærði fjóra ökumenn fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi ásamt því sem að einn ökumaður var kærður fyrir að tala í farsíma sinn án handfrjáls búnaðar.
Þrír ökumenn voru stöðvaðir í nótt grunaðir um ölvun við akstur.