Mánudagur 22. janúar 2024 kl. 20:32
				  
				Loftlínan yfir hraunið orðin virk
				
				
				Búið er að slökkva á varaaflsvélunum í Grindavík og bærinn fær nú rafmagn í gegnum strenginn sem tengdur var saman með línunni sem Landsnet lagði í lofti yfir 300 metra breitt hraunið sem rann yfir Grindavíkurveg.