Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loðnuskipin að veiðum við Garðskaga
Mánudagur 12. mars 2012 kl. 09:25

Loðnuskipin að veiðum við Garðskaga

Loðnuflotinn er nú um það bil tíu sjómílur norðvestur af Garðskaga, eftir að þar fréttist af nýrri loðnugöngu á föstudagskvöldið.

Nokkur skip fengu þar afla á laugardag, en svo fór veðrið versnandi og var ekkert hægt að veiða í gær. Nú fer veður batnandi á ný.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024