Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loðnugangan útaf Garðskaga
Mánudagur 10. mars 2008 kl. 15:32

Loðnugangan útaf Garðskaga

Loðnugangan er nú kominn inn á Faxaflóa og eru nokkur skip að veiðum norðaustur af Garðskaga.

Veiðin er góð þannig að þau hafa stutta viðkomu á miðunum áður en haldið er til löndunar. Nú er búið að veiða um það bil helming af kvótanum og vonast sjómenn nú til að svonefnd vesturganga komi, eins og stundum hefur gerst, en ekkert hefur enn bólað á henni og togarar á Vestfjarðamiðum hafa ekki orðið hennar varir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024