Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loðnu dælt upp utan við Grindavík
Laugardagur 27. febrúar 2021 kl. 07:29

Loðnu dælt upp utan við Grindavík

Loðnuveiðar ganga vel og loðnuflotinn er núna kominn vestur af landinu en loðnan hefur gengið hratt vestur með landinu síðustu daga. Jón Steinar Sæmundsson tók myndirnar af Heimaey VE þar sem hún var að veiðum skammt utan við Grindavík um liðna helgi. Eldey sést í fjarska.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024