Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 14. febrúar 2000 kl. 17:32

Loðnan flæðir í Helguvík

Nú er verið að landa úr tveimur loðnuskipum í Helguvík. Bæði skipin komu með fullfermi, samtals um 2000 tonn.Skipin eru Hákon ÞH og Þorsteinn EA. Hákon er orðinn góðkunningi í Helguvík, en Þorsteinn æltaði að landa í Grindavík en komst ekki þar inn vegna veðurs.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024