Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lóan er komin!
Laugardagur 25. mars 2006 kl. 14:10

Lóan er komin!

Koma vorboðans ljúfa spurðist út í morgun er til tveggja fugla sást á Höfn í Hornafirði en koma Lóunnar gefur jú fyrirheit um að vorið sé á næsta leyti.
Fuglaáhugamenn segja að þetta sé mjög eðlilegur komutími fyrir fyrstu fuglana á en á undanförnum 8 árum hafa fyrstu fuglarnir sést á tímabilinu 20.- 31. mars og í fjögur skipti þann 24.

Mynd: Vorboðinn ljúfi er kominn. Ljósm: Ellert Grétarsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024