Ljósmyndir frá fegurð í hádegi á sunnudag
Ljósmyndari Víkurfrétta hefur verið iðinn við að ljósmynda Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2002 frá öllum sjónarhornum og er enn að störfum. Við munum setja inn myndir frá keppninni á vef Víkurfrétta um hádegisbil á sunnudag.Jafnframt verða myndir frá kvöldinu settar inn á sama tíma á kapalsjónvarpsrás Víkurfrétta í Reykjanesbæ en um 1400 heimili í Reykjanesbæ hafa aðgang að rásinni.