Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljósmyndasýning frá Ljósanótt á vf.is
Mánudagur 27. september 2004 kl. 10:38

Ljósmyndasýning frá Ljósanótt á vf.is

Um 300 myndir frá Ljósanótt 2004 eru nú komnar á vf.is. Hægra megin á síðunni er rammi sem hægt er að smella á og skoða þannig myndirnar. Á myndunum kemur fram fjölbreytt mannlíf Ljósanætur og brugðið er upp svipmynd af nokkrum af þeim dagskrárliðum sem í boði voru á þessari næststærstu menningarhátíð landsins.

Myndin: Ein af þeim myndum frá Ljósanótt 2004 sem eru á vf.is.

Smellið hér til að skoða sýninguna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024