Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljósmyndasafn vf.is: Svipmyndir frá óveðrinu í Grindavík
Mánudagur 14. janúar 2008 kl. 21:48

Ljósmyndasafn vf.is: Svipmyndir frá óveðrinu í Grindavík

Á fjórða tug mynda frá óveðrinu sem geysaði í Grindavík í dag eru komnar í ljósmyndasafn hér á vef Víkurfrétta. Myndirnar voru teknar í ferð með björgunarsveitarmönnum um Grindavík í dag. Það voru fleiri en Grindvíkingar sem fengu að finna fyrir veðrinu því víðar á Suðurnesjum urðu menn að reiða sig á björgunarsveitir eða bíða þess að snjómoksturstæki færu um. Þannig áttu íbúar á Stafnesi erfitt með að komast til Sandgerðis og starfsmenn í Reykjanesvirkjun þurftu aðstoð Björgunarsveitarinnar Suðurnes til að komast til og frá vinnu í dag. Ljósmyndir frá deginum eru komnar í myndasafnið hér á forsíðu vf.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024