Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljóslitlir áminntir af lögreglu
Þriðjudagur 18. október 2005 kl. 20:49

Ljóslitlir áminntir af lögreglu

Lögreglan var í dag með umferðarátak og hugaði að ástandi ljósabúnaðar bifreiða og voru afskipti höfð af þó nokkrum ökumönnum sem óku um með ljós bifreiða sinna í ólagi og þeir áminntir sökum þess.

Á dagvaktinni væru tveir ökumenn kærðir fyrir að aka sviptir ökuréttindum og einn fyrir að aða létt-bifhjóli án réttinda.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024