Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ljósanótt 2013 í loftið
Fimmtudagur 5. september 2013 kl. 11:31

Ljósanótt 2013 í loftið

Blöðrunum sleppt við Myllubakkaskóla

Ljósanótt var formlega sett fyrir skömmu en samkvæmt venju var rúmlega 2000 blöðrum sleppt út í himingeiminn við Myllubakkaskóla. Skólabörn úr öllum grunnskólum Reykjanesbæjar sjá um að sleppa blöðrunum lausum, en áður er sungið um Meistara Jakob og Ljósanæturlagið fær að sjálfsögðu að hlljóma. Veðrið lék við skólakrakkana og hraustlega var tekið undir í söngnum enda er slagorð hátíðarinnar í ár; Við syngjum um lífið.

Myndasafn frá setningu má sjá hér á ljósmyndavef Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttir verða að sjálfsögðu á ferðinni um helgina og fylgjast má með mannlífinu í máli og myndum hér á vf.is.

#ljosanott2013