Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 29. ágúst 2008 kl. 10:20

Ljósanæturefni berist Víkurfréttum í dag

Blaðamenn Víkurfrétta eru að leggja lokahönd á dagskrárblað Ljósanætur sem Víkurfréttir gefa út í næstu viku samhliða vikublaðinu. Þeir sem hafa hug á að senda Víkurfréttum efni eða tilkynningar til birtingar í Ljósanæturútgáfunni verða að koma efninu til Víkurfrétta í dag, föstudag. Efnið má senda á tölvupósti á póstfangið [email protected].

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024