Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljósanæturblað Víkurfrétta komið út
Fimmtudagur 3. september 2015 kl. 09:39

Ljósanæturblað Víkurfrétta komið út

– 48 síður og stútfullt af áhugaverðu efni

Veglegt Ljósanæturblað Víkurfrétta er komið í dreifingu um öll Suðurnes. Blað vikunnar er 48 síður. Þar kennir ýmissa grasa í viðtölum við fólk af Suðurnesjum. Við kíkjum á Sandgerðisdaga og í 80 ára afmæli Reynis í Sandgerði. Rætt er við brúðugerðarmann, kylfinga og ljósmyndara sem tekur magnaðar myndir. Þá er umfjöllun um Ljósanótt í Reykjanesbæ sem hefst formlega í dag, þó svo hátíðinni hafi verið þjófstartað í gærkvöldi.
 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024