Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljóð, Lionessur og lyftingar: Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn
Fimmtudagur 10. nóvember 2016 kl. 09:38

Ljóð, Lionessur og lyftingar: Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn

Víkurfréttir þessarar viku eru komnar úr prentun og á leið inn um lúgur á Suðurnesjum. Einnig er hægt að lesa rafræna útgáfu blaðsins hérna fyrir neðan. Í blaðinu er meðal annars fjallað um að Eimskip sé að hefja reglulegar siglingar frá Helguvíkurhöfn og að rekstur Reykjanesbæjar sé á réttri leið. Bjarney Gísladóttir, rithöfundur úr Sandgerði sendi á dögunum frá sér nýja ljóðabók og segir frá henni í blaðinu. Þá kíkjum við í heimsókn til Lionessa sem voru í óða önn að hnýta sælgætis-jólakransa sem þær selja fyrir hver jól. Lyftingakappinn Guðmundur Juanito Ólafsson náði góðum árangri á NM unglinga um síðustu helgi en hann var einnig í Skólahreystiliði Holtaskóla fyrir nokkrum árum. Þetta og margt fleira í Víkurfréttum ársins. 

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024