Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Litli og stóri
Sunnudagur 26. janúar 2003 kl. 15:07

Litli og stóri

FLutningaskipið Nordic Ice sem siglir reglulega til Sandgerðis og nær í afurðir frá Skinnfiski lét úr höfn úr Sandgerði í hádeginu í dag. Skipið er nokkuð stórt og virtist sem lóðsbáturinn Siggi Guðjóns tækist fremur auðveldlega að ýta skipinu úr höfn. Það var ekki laust við að vegfarendur á bryggjunni hefðu á tilfinningunni að lóðsinn hefði þetta ekki, en allt gekk þetta vel.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024