Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lítilsháttar væta á fyrsta degi sumars
Fimmtudagur 21. apríl 2005 kl. 14:06

Lítilsháttar væta á fyrsta degi sumars

Á hádegi var fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað sunnanlands og sums staðar dálítil væta við ströndina, en víða bjart veður á norðanverðu landinu. Hiti var 4 til 12 stig, svalast á annesjum norðaustanlands, en hlýjast nokkuð víða um landið norðanvert.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Austan 3-8 m/s, skýjað með köflum og lítilsháttar væta af og til, einkum við ströndina. Hiti 6 til 12 stig að deginum.

Af vef Veðurstofunnar. Kortið sýnir veðrið kl. 15 í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024