Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 25. september 2001 kl. 10:06

Lítið í Sandgerði

Í Sandgerðishöfn hefur verið frekar rólegt, litlu línubátarnir eru að byrja að róa. Kristinn Lárusson landaði rúmum 30 tonnum í morgun en annars er lítið um að vera í höfninni. Netabátar hafa fengið frekar lítið í vikunni og allt frekar rólegt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024