Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Litakóði eldstöðvarinnar kominn í appelsínugulan
Föstudagur 10. nóvember 2023 kl. 17:36

Litakóði eldstöðvarinnar kominn í appelsínugulan

Veðurstofa Íslands hefur fært litakóða fyrir eldstöðina Reykjanes upp í appelsínugulan. Almannavarnir eru að funda um ástandið í augnablikinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024