Veðurstofa Íslands hefur fært litakóða fyrir eldstöðina Reykjanes upp í appelsínugulan. Almannavarnir eru að funda um ástandið í augnablikinu.