Listi Samfylkingarinnar
Oddný Harðardóttir leiðir listann
Kjördæmaráð Samfylkingarinnar samþykkti á fundi um helgina lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar árið 2013. Forvalið fór fram 16. og 17. nóvember og fyrstu fjögur sætin í úrslitunum voru bindandi. Suðurnesjakonan Oddný Harðardóttir, alþingismaður og þingflokksformaður Samfylkingarinnar leiðir listann.
Listinn er sem hér segir:
- Oddný G.Harðardóttir, alþingismaður, Garði.
- Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður, Árborg.
- Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Árborg.
- Árni Rúnar Þorvaldsson, kennari og bæjarfulltrúi, Höfn.
- Ólafur Þór Ólafsson, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Sandgerði.
- Bryndís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Hveragerði.
- Bergvin Oddsson, nemi, Reykjavík.
- Borghildur Kristjánsdóttir, bóndi, Rángárþing ytra.
- Hannes Friðriksson, Innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ.
- Gunnar Hörður Garðarsson, nemi, Reykjanesbæ.
- Marta Sigurðarsóttir, bæjarfulltrúi, Grindavík.
- Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri, Sveitafélagið Ölfuss.
- Dagmar Lóa Hilmarsdóttir, Viðskiptafræðingur af alþjóðamarkaðssviði, Reykjanesbæ.
- Muhammad Azfar Karim, kennari, Rangárþing ytra.
- Guðrún Ingimundardóttir, stuðningsfulltrúi, Höfn.
- Ingimundur B. Garðarsson, formaður félags kjúklingabænda, Vatnsendi.
- Soffí Sigurðardóttir, húsfrú, Árborg.
- Gísli Hermannsson, fyrrverandi línuverkstjóri, Árborg.
- Eyjólfur Eysteinsson, Formaður félags eldri borgara á Suðurnesjum, Reykjanesbæ.
- Margrét Frímannsdóttir, fangelsisstjóri á Litla Hrauni, Kópavogi.