SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Föstudagur 10. mars 2000 kl. 13:22

Lionsmenn í Garði færa gjafir

Félagar í Lionsklúbbnum Garði færðu Gerðaskóla að gjöf níu steríótæki í morgun. Tækin eru ætluð í allar kennslustofur Gerðaskóla og munu nýtast við kennslu.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025