Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Mánudagur 28. október 2002 kl. 11:01

Lionskonur selja sælgæti fyrir jólin

Á undanförnum árum hefur Lionessuklúbbur Keflavíkur notið góðs stuðnings fjölmargra fyrirtækja og einstaklinga í bæjarfélaginu í tengslum við árlega fjáröflun, sem er sala á sælgæti fyrir jólin. Á næstu vikum munu félagskonur hafa samband við þessa sömu aðila og bjóða upp á kransa og körfur með sælgæti frá Anton Berg, Fazer, Toblerone, Werhner´s og Lindor. Einnig bjóðum við nýjum viðskipamönnum, sem hafa áhuga, vinsamlegast að hafa samband við Rúnu í s. 895 2230, Ingu í s. 421 1031 eða Guðnýju í s. 412 5570. Tekið verður á móti pöntunum til 20. nóvember.
Sem fyrr mun allur ágóði renna til líknarmála, segir í frétt.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25