Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lionsklúbbur Grindavíkur færði Víðihlíð sjónvörp
Félagar í Lionsklúbbi Grindavíkur færðu Víðihlíð veglegar gjafir. Mynd af grindavik.is
Fimmtudagur 22. desember 2016 kl. 06:00

Lionsklúbbur Grindavíkur færði Víðihlíð sjónvörp

Félagar Lionsklúbbs Grindavíkur komu færandi hendi í Víðihlíð í vikunni og afhentu stofnuninni veglegar gjafir, tvö 55 tommu sjónvörp og hljóðkerfi. Nýju sjónvörpin munu leysa af hólmi eldri 32 tommu sjónvarpstæki í setustofum Víðihlíðar.

Hér má sjá stiklu úr nýjasta þætti Suðurnesjamagasíns Sjónvarps Víkurfrétta

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024