Lionsbíllinn á Hraunsveginn
	Dregið var í Jólahappdrætti Lionsklúbbsins í Njarðvík að kvöldi Þorláksmessu og númerin voru eftirfarandi:
	1. vinningur: 258
	2. vinningur: 249
	3. vinningur: 2421
	4. vinningur: 1268
	5. vinningur: 689
	6. vinningur: 1289
	7. vinningur: 248
	8. vinningur: 1105
	9. vinningur: 1248
	10. vinningur: 933
	11. vinningur: 1432
	12. vinningur: 737
	(númer eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur)
	Að gamalli hefð hefur Lions-klúbburinn haft samband við vinningshafa strax að útdrætti loknum og reynt að koma vinningum til vinningshafa eins fljótt og auðið er. 
	Þórður B. Þórðarson, íbúi á Hraunsvegi í Njarðvík var aðal vinningshafi kvöldsins og tók kátur á móti nýjum bíl og ók honum brosandi heim í jólahátíðina.
	
	



 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				