SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Þriðjudagur 20. maí 2008 kl. 17:43

Línubátur í vandræðum við Sandgerðishöfn

Línubátur rakst líklega á sker í innsiglingu inn í Sandgerðishöfn nú fyrir stundu. Leki kom að bátnum og er verið er að dæla úr honum. Unnið er að því að koma bátnum á þurrt með krana.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025