Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 21. janúar 2003 kl. 08:17

Líkur á smáéljum við suðurströndina síðdegis

Kalt verður áfram í veðri næsta sólarhringinn og gerir Veðurstofan ráð fyrir 3-14 stiga frosti en kaldast ætti að verða inn til landsins. Spáð er norðlægri átt, víða 8-13 m/s. Yfirleitt ætti að verða léttskýjað sunnan til á landinu en annars skýjað með köflum og él. Gert er ráð fyrir að það hvessi lítillega með snjókomu austanlands síðdegis en líkur er á smáéljum við Suðurströndina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024